Steingrímur með fóbíu?
19.3.2010 | 14:06
af hverju byggir Steingrímur allar sínar varnir á að Sjálfstæðisflokkurinn sé verri? getur hann ekki bara varið sig og sín málefni?
Kippi mér ekki upp við kannanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekki verið að tala um neitt annað í þessari frétt en flokkinn hans og sjálfstæðisflokkinn, á hann að skipta um umræðuefni til að þóknast ykkur sjöllunum sem eruð að keppast við að ljúga yfir skítinn?
Og ef þú ert ekki dyggur kjósandi B/D þá spyr ég þig strax áður en þú vælir undan því að ég kalli þig sjalla, hví ertu komin með skóflu við hlið spilltri fortíð þessa lands að hjálp þeim?
Einhver Ágúst, 19.3.2010 kl. 14:12
Reyndar máttu kalla mig það sem þú villt í þeim efnum,ef þér lýður betur með það.Það sem ég hef hinsvegar áhuga á er að sjá þessa menn gera eitthvað okkur til bjargar.Börnin mín koma ekki til með að lifa á skammaryrðum manna sem telja sig vita allt en virðast ekki geta neitt.við þurfum lausnir og menn eins og Steingrímur virðast bara ekki hafa þær,því miður
Tollinn, 20.3.2010 kl. 04:15
Já vissulega er hann vanmáttugur kallinn....og svipað og enginn gerir kröfur til Hemma Hreiðars eða Avram Grant hjá Portsmouth þá er hann nú í afara erfiðri stöðu, það vill enginn lána okkur og við virðumst vera alveg innstillt á það að fá meiri lán og reyna að byrja aftur á sam bullinu.....eiga börnin okkar ekki skilið að við leggjumst öll á eitt að prófa að lifa einvhernveginn sjálfbært hér á Íslandi, vissulega verður það erfitt fyrir mig og þig.
Eitt sem ég sakna er að það verði sett þak á hve mikið megi flytja út af óunnum fiski og hér verði sett af stað gagnger fullvinsla og vöruþróun á íslenskum sjávarafurðum, með því mætti auka gjaldeyrirstekjur okkar íslendinga til muna auk þess að fara nærri því að útrýma atvinnuleysi.
En já hann er vanmáttugur blakmaðurinn.......en gleymum samt ekki alveg hver kom okkur í súpuna.
Einhver Ágúst, 20.3.2010 kl. 10:15
Eg tek undir með þér að mér finnst ansi hart að við göngum um atvinnulaus meðan fiskurinn er fluttur til vinnslu erlendis. Það er enginn betri í að gera gæðavöru úr honum en við.Og þetta ætti að bann. Þetta er þjóðareign.Eins tek ég undir að við getum verið sjálfbær og fiskurinn er leiðin út.Fullunninn.
Tollinn, 20.3.2010 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.