Þessu trúi ég
21.3.2010 | 14:09
Ég held að þegar við erum komin með stjórn sem við erum reiðubúin að standa með fara önnur ríki að treysta okkur betur.
Jón Daníelsson: Ísland stendur betur heldur en talið var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er það íhald og framsókn sem Þú vilt standa með? Erum við tilbúin að keyra af stað sama tóbakið og keyrði allt um koll. Sjálflægnina og neysluhyggjuna?
Gunnlaugur B Ólafsson, 21.3.2010 kl. 15:18
Í morgun var dóttir mín að horfa á barnaefni sjónvarpsins. Skyndilega heyrði ég hana segja að nú væri aukafréttatími að byrja. Ég settist við sjónvarpið og vonaði að nú væri Jóhanna að segja af sér. Svo var þetta bara gos á Fimmvörðuhálsi. Ekki hjápar það Íslandi neitt.
Davíð Pálsson, 21.3.2010 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.