Á sjukrahúsi
9.3.2008 | 21:45
Jæja nú er ég búin að liggja á sjúkrahúsi síðan 14feb og búin að fá nóg vonandi útskrifast ég fljótlega.
Siggi heldur heimilinu gangandi,duglegur og yndislegur hann Siggi.
ég fékk helgarfrí þessa helgi.
Siggi tók allt til og ég kom að öllu glerfínu
var með stelpurnar um helgina Það var æðislegt.
en reyndar tók helgin meira á en ég átti von á er úrvinda en það lagast Krakkarnir hafa öll verið dugleg og lagt mikið á sig
forrettindi að eiga svona börn hlýt einhveratíma að hafa gert eitthvað gott fyrst ég fæ að eiga þau.
Siggi heldur heimilinu gangandi,duglegur og yndislegur hann Siggi.
ég fékk helgarfrí þessa helgi.
Siggi tók allt til og ég kom að öllu glerfínu
var með stelpurnar um helgina Það var æðislegt.
en reyndar tók helgin meira á en ég átti von á er úrvinda en það lagast Krakkarnir hafa öll verið dugleg og lagt mikið á sig
forrettindi að eiga svona börn hlýt einhveratíma að hafa gert eitthvað gott fyrst ég fæ að eiga þau.
Athugasemdir
Jæja Tolli, þú mátt trúa því að það gleður mitt litla hjarta að sjá þig vera hressast og búinn að setja upp bloggsíðu! Ég rakst á þig fyrir tilviljun þegar ég leitaði að Hörpubloggi og varð mikið hissa, gott hjá þér! Haltu þessu áfram, lítur vel út og fáar villur . Kveðja T
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 10.3.2008 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.