Krossgötur

Nú er ég ađ eiga viđ ymis mál í kringum mig og geri mér grein fyrir ađ ég get ekki bćđi haldiđ og sleppt.

 lífiđ hefur ekki veriđ beint auđvelt upp á síđkastiđ eđa kannski heldur,Ég hef ekki veriđ lífinu auđveldur og gert mér erfitt fyrir.Sumt langar mig ađ virki eins og sum samskypti sem ég er í.En ef ég er heiđarlegur ţá sé ég ađ ég verđ ađ láta ţau frá mér.og gera ţađ sem er rétt.Og eins sumir í kringum mig eru í vandrćđum og kannski hef ég ekki gefiđ ţeim nćgan gaum.sumum get ég hjálpađ öđrum ekki.en finn samt ađ ég er reiđubúnari til ađ eiga viđ mína framtíđ án ótta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband