Veslings mótmælendurnir alltaf saklausir
21.1.2009 | 19:58
Eg hef mikla samúð með mótmælendum þeir telja sig ekki ábyrga gerða sinna þannig að einhver verður að axla ábyrgð þeirra Þeir eru blásaklausir af eldinum sem þeir kveiktu auðvitað hafa þeir afsökun það er ríkisstjórninni að kenna að þeir kveiktu hann og settu okkur hin í hættu Guði sé lof að þeir eru ekki á þingi með sínar skíðahúfur og nafnlausu skoðanir samt heimta þeir nöfn annara til að ásækja án dóms og laga en eru ekki reiðubúnir að standa reikningsskil gerða sinna
Margt getur farið úrskeiðis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Athugasemdir
Geir ber ábyrðinga á þessu ástandi.
Þessi mótmæli eru afleiðing ekki orsök, orsökinn er vandamálið ekki mótmælinn.
Alexander Kristófer Gústafsson, 21.1.2009 kl. 20:07
Verða næstu ráðamenn þjóðarinnar með lambhúshettur.?
Ragnar Gunnlaugsson, 21.1.2009 kl. 20:23
Þú ert að bera saman epli og appelsínur, það eru margir að notfæra sér mótmælendur, lögreglan er búin að gefa það út að nóttina sem hún beitti táragasi hafi mikill meirihluti "mótmælenda" verið góðkunningjar lögreglunnar og ölvað fólk, þeir eru ekki hluti af mótmælendum sem staðið hafa fyrir mótmælum í fullri samvinnu við lögreglu. Það má gagnrýna bæði suma mótmælendur og suma lögreglumenn fyrir að hafa farið yfir strikið en ekki lepja allt upp sem þú lest eins og heilagan sannleik, lang lang flestir sem mótmæla gegn ríkisstjórninni eru venjulegt fólk sem er búið að fá nóg af spilltri stjórn, ekki öfgafullir eiturlyfjaneytendur. Því miður virðast hinir síðarnefndu sækja í mótmælin og snapa fæting við lögregluna og þannig koma óorði á mótmælendur
Óskar Steinn Gestsson, 23.1.2009 kl. 05:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.