Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
krakkahelgi
25.2.2007 | 13:47
jaja nú voru börnin hjá mér þessa helgi frábært við höfðum veislu og nautalundir voru eldaðar ásamt bökuðum kartöflum og hvítlauksdressing að hætti þolla frábært enda langt síðan við höfum borðað svona góðan mat og einnig ræddum við mikið saman ég og eldri krakkarnir um líf og lífsstefnu
"priceless" verður ekki toppað