Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

Krossgötur

Nú er ég að eiga við ymis mál í kringum mig og geri mér grein fyrir að ég get ekki bæði haldið og sleppt.

 lífið hefur ekki verið beint auðvelt upp á síðkastið eða kannski heldur,Ég hef ekki verið lífinu auðveldur og gert mér erfitt fyrir.Sumt langar mig að virki eins og sum samskypti sem ég er í.En ef ég er heiðarlegur þá sé ég að ég verð að láta þau frá mér.og gera það sem er rétt.Og eins sumir í kringum mig eru í vandræðum og kannski hef ég ekki gefið þeim nægan gaum.sumum get ég hjálpað öðrum ekki.en finn samt að ég er reiðubúnari til að eiga við mína framtíð án ótta.

 


Ljósanótt :)

Jæja þá er Ljósanótt hér suðurfrá ég er á kafi með þeirri yngstu það er búið að vera reglulega gaman og flott  skemmtun Í gær var Runar júl. og Bubbi     Magnús og Jóhann ofl. að spila frábært þarf að setja inn fleiri myndir fljótlega af lífinu hérSmile


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband