Hjáfræði?Hvað er nú það?
4.2.2009 | 14:19
Hvað í ósköpunum er hjáfræði?aldrei heyrt um þetta orð áður.
Eru kannski til "Hjáfróðir" menn?
Eg fletti þessu upp sennilega átt við"að fullyrða án þess að færa rök fyrir máli sínu"
Hmm, við nánari umhugsun þá er til hellingur af "Hjáfróðum"sennilega fleiri en bæði fróðir og fáfróðir
Fullyrðingar um tekjutap vegna hvala hjáfræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.