Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

jæja þá er ég að flytja

nú er ég að skipuleggja hvernig ég kem mér fyrir á nýjum stað strákarnir mínir  voru að skoða nýju íbúðina og eru hrifnir vilja bara drífa það af,duglegir,nú eru þeir að útvega bíl og kerrur hugur í þeim. Gott að finna hvað þeir eru alltaf reiðubúnir að stökkva á það sem þarf að gera,aldrei neitt hik.yngri stelpurnar koma á eftir og þá veit ég að þær samþykkja ekki annað en að færa dót á milli nógur kraftur þar.Gott að eiga góða aðSmile

Nytt Líf

Jæja nú er allt í gangi hjá mér flyt fljótlega og byrja nýjan kafla á nýjum stað.Það er mikið að gerast hjá okkur Sigga  þó hann sé nú að mótmæla svoldið, annars virðast allir vera spenntari en ég  um þetta. 


Hjáfræði?Hvað er nú það?

Hvað í ósköpunum er hjáfræði?aldrei heyrt um þetta orð áður.

Eru kannski til "Hjáfróðir" menn?

Eg fletti þessu upp sennilega átt við"að fullyrða án þess að færa rök fyrir máli sínu"

Hmm, við nánari umhugsun þá er til hellingur af "Hjáfróðum"sennilega fleiri en bæði fróðir og fáfróðir

 

 


mbl.is Fullyrðingar um tekjutap vegna hvala hjáfræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Ég segi bara allt fínt"

Við getum fylgst með fólkinu í kringum okkur sjá hvernig öðrum líður,þegar við eigum erfitt þá felum við það oft "Ég segi allt gott" merkir ekkert
mbl.is Miðstöð fyrir fólk í erfiðleikum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auðvitað breytir það engu

En það er gott fyrir okkur að sjá að við erum öll eins,þessvegna er ágætt að það skapist  umræða um þetta.fólk hræðist venjulega það sem það þekkir ekki. með því að skapa smá umræðu þá róumst við,og getum haldið áfram.


mbl.is Sigur kvenna og samkynhneigðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband